Defile — að fótum troða

Í ljósaskiptunum hér í Sferracavallo vakna ég við margróma kór, fuglasöng sem hvetur til dáða og…

Opið bréf til SÍM, Myndstefs og Listasafns Reykjavíkur um höfundarréttarmál

Talsverð umræða hefur orðið um höfundarréttarmál myndlistarmanna undanfarið vegna framgangs Listasafns Reykjavíkur í því að biðja…

Að ramma inn tómt

Þann 21. ágúst árið 1911 gekk maður að nafni Vincenzo Peruggia inn í Louvre safnið í…

Vandinn við hið ómetanlega

Í Fréttablaðinu í dag lýsir Knútur Bruun lögfræðingur Myndstefs því áliti sínu að Ólafur Elíasson, við…

Kvenlíkaminn sem markaðsvara

Ég blaðaði í gegnum Fréttablaðið þann 2. sept og rakst þar á auglýsingu frá Veiðiportinu þar…

Andrea Maack og fegurð í samtímalist

Í bók sinni um fegurð fjallar breski heimspekingurinn Roger Scruton um hversdagslega fegurð sem birtist t.d.…

Örstuttur pistill um formannsslag í SÍM

Nú stendur yfir slagur á milli listamannanna Hlyns Hallssonar og Hrafnhildar Sigurðardóttur um embætti formanns í…

Hvað á að kalla þetta?

Ég hef lúmskt gaman af stóra kjólamálinu vegna þess að það bregður nýju ljósi á annað…

Saga abstraktlistar er ekki saga abstraktlistar

Það er almennt talið og oft sagt í listasögubókum, að Vassilíj Kandinskíj eigi heiðurinn að fyrsta…

Módel fyrir samtímalistasöguna

Í vikunni sem leið hélt ég fyrirlestur í viðskiptadeild HÍ.  Lesturinn fjallaði um breytt módel eða…