Barbagreindirnar

Þegar fjölgreindakenning Howard Gardners kom til skjalanna árið 1983 vafðist fyrir mörgum að tala um margar…

Eins og að skera úr sér hjartað og ætlast til þess að heilinn dæli sjálfur til sín blóði

„Listir hafa fylgt manninum frá örófi alda og eru einn af hornsteinum mannlegs samfélags. Með hjálp…

Goðsögnin sem deyr aldrei

James Dean er 80 ára. Lítið hefur borið á honum undanfarin ár, enda aldurinn að færast…

Róið á röng mið

Þann 25. nóvember síðastliðinn lagði Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, fram þingsályktunartillögu, undirritaða af honum…

Að ramma inn tómt

Þann 21. ágúst árið 1911 gekk maður að nafni Vincenzo Peruggia inn í Louvre safnið í…

Andrea Maack og fegurð í samtímalist

Í bók sinni um fegurð fjallar breski heimspekingurinn Roger Scruton um hversdagslega fegurð sem birtist t.d.…

Forsíða símaskrárinnar frá 2000–2010

Forsíða símaskrárinnar á sína sögu en hún hefur tekið miklum og örum  breytingum á þessari öld.…

Siðferði listamannsins

Þær voru áhugaverðar vangaveltur Hólmfríðar Gísladóttur um siðferði afþreyingarneytandans í Morgunblaðinu 25.02.10.  Þar deilir hún viðhorfum sínum til ýmissa…

Saga abstraktlistar er ekki saga abstraktlistar

Það er almennt talið og oft sagt í listasögubókum, að Vassilíj Kandinskíj eigi heiðurinn að fyrsta…

Júróvisjónkjólalist

Mér fannst fyndin en líka skrítin fréttin í Fréttablaðinu af bréfi Lindu B. Árnadóttur, fagstjóra fatahönnunar…