Á Menningarnótt, laugardaginn 24. ágúst, framkvæmir Harpa Árnadóttir málari verk sitt, Milt regn, á glugga hárgreiðslustofunnar Slippsins, Skólavörðustíg 25a, á meðan opnunargestir fylgast með. Harpa er á meðal þekktustu málara landsins, og hafa teikningar hennar og málverk vakið athygli víða um lönd. Verk hennar eru að nokkru marki óhlutbundin, snúast um að fanga tilbrigði náttúru og huga í yfirborði teikningar eða málverks. Í Slippnum kemur hún hins vegar til með að framkvæma málverk í fyrsta sinn í gjörningi fyrir framan opnunargesti sem eiga þess því kost að sjá viðkvæmt verkið verða til. Samhliða gjörningi Hörpu á opnun kemur Sigríður Thorlacius...

user-pic

Helga Þórsdóttir, opnun í Slippnum, Skólavörðustíg 25a, föstudaginn 8. febrúar 2013 kl. 18.Nú opnar FUGL, Félag um gagnrýna list, aðra sýningu sína í vetur. Sýningarstaður er sem fyrr í...

user-pic

Sýning á verkum Bjarkar Guðnadóttur verður opnuð í hárgreiðslustofunni Slippnum á Skólavörðustíg 28a kl. 19 föstudaginn 7. desember 2012....

user-pic

Talsverð umræða hefur orðið um höfundarréttarmál myndlistarmanna undanfarið vegna framgangs Listasafns Reykjavíkur í því að biðja listamenn um leyfi til birtingar á myndum af verkum þeirra á vef sínum....

user-pic

Um Feneyjatvíæringinn og sýningu Ólafs Ólafssonar og Libiu Castro. Viðsjá | RÚV | 5. október 2011 UPPLÝSING er yfirskrift Feneyjartvíæringsins sem opnaði í byrjun júní á þessu ári. Titill...

user-pic

Á sýningunni Koddu sem opnuð var í Nýlistasafninu um nýliðna helgi var listaverk þar sem búið var að taka eintak af bók og endurvinna það með "blandaðri tækni". Svo sem...

user-pic

Nýútkomin bók um Íslenska menningarpólitík hefur litið dagsins ljós.  Höfundurinn er Bjarki Valtýrsson doktor í boðskipta-og menningarfræðurm.  Lítið sem ekkert hefur verið skrifað um menningarstefnu á Íslandi og er ritið...

user-pic

Sequences 2011, real time art festival, hefst á föstudagskvöldið 1 apríl í Kling og Bang Gallery á Hverfisgötu 42. með verki eftir Hannes Lárusson heiðurslistamaður hátíðarinnar.  Síðar um kvöldið verða...

user-pic

Þegar fjölgreindakenning Howard Gardners kom til skjalanna árið 1983 vafðist fyrir mörgum að tala um margar greindir og ólík greindarsvið vegna viðtekinna viðhorfa um að greind skuli eingöngu miða...

user-pic

„Listir hafa fylgt manninum frá örófi alda og eru einn af hornsteinum mannlegs samfélags. Með hjálp listarinnar hefur maðurinn tjáð tilgang og merkingu mannlegrar tilveru og mótað umhverfi sitt. Í...

user-pic

James Dean er 80 ára. Lítið hefur borið á honum undanfarin ár, enda aldurinn að færast yfir, og heldur hann að mestu kyrru fyrir á heimili sínu viðGardavatn á...

user-pic

Almennar upplýsingar